„Efnavopn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 26:
Við innrás Þjóðverja í Pólland 1939 nefndi Hitler í frægri ræðu sinni, þar sem hann kunngjörði að stríð væri skollið á milli Þjóðverja og [[Pólland|Pólverja]], að ef Pólverjar myndi beita efnavopnum yrði þeim svarað í sömu mynt. Segja má að það hafi slegið tóninn fyrir stríðið hvað efnavopn varðar, því öll stórveldin stóðu fyrir mikilli framleiðslu efnavopna á stríðsárunum, til þess að geta svarað fyrir sig ef á þau yrði ráðist með efnavopnum en ekkert þeirra beitti þeim af ráði.
 
(Umdeilanlegt er hvort [[skordýraeitur|skordýraeitrið]] [[zýklonZyklon B]] teljist til efnavopna, en það var notað af nasistum til að taka af lífi fanga í [[útrýmingarbúðum]].)
 
===Eftir seinni heimsstyrjöldina===