„Runa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Thvj (spjall | framlög)
takmörkuð runa
Lína 1:
'''Runa''' er, í [[stærðfræði]], óendanleg [[fjölskylda (stærðfræði)|fjölskylda]] af [[stak|stökum]] ásamt [[vísir|vísismenginu]] <math>\mathbb{N}</math>. Óformlega má líta á runu sem keðju af fyrirbærum sem koma eitt á fætur öðru, og enginn endir er á. Dæmi um runur væri:
 
*<math>1, 2, 3, 4, 5, 6, 7...</math>
Lína 6:
*<math>1, 1, 1, 1, 1, 1, ...</math> (Fastarunan ''1'')
 
Runu má hugsa sér sem [[fall (stærðfræði)|fall]] með [[formengi]]ð <math>\mathbb{N}</math> og því gilda ýmis hugtök úr [[fallafræði]] um þær. Runa er gjarnan táknuð, líkt og fjölskyldur almennt, með svigum, t.d. <math>(a)</math>. Þá er það oft ritað <math>(a)_{n\in\mathbb{N}}</math>, til þess að gefa til kynna að um sé að ræða fjölskyldu þar sem að hvert stak hefur vísi úr mengi [[náttúrlegar tölur|náttúrlegra talna]]. Þá er ''n''-ta stak rununnar táknað <math>a_n</math>.
 
RunuRuna er hugsa[[takmörkuð sérruna|takmörkuð]] semef falltil meðer [[formengiendanleg tala]]ð ''M'', þ.a. |<math>\mathbb{N}a_n</math>| og< því''M'' gildafyrir ýmisöll hugtök''n''. úrRuna, [[fallafræði]]sem umekki runur.er takmörkuð kallast ''ótakmörkuð runa''. Til dæmis getur runa haft [[markgildi]] og þá sögð vera [[samleitni|samleitin]] en ósamleitin ef hún hefur ekki markgildi. Þá geta runur verið [[takmörkuð runa|takmarkaðar]] eða ótakmarkaðar. Ef að fjarlægð milli staka minnkar eftir því sem líður á rununa kallast runan [[Cauchyruna]] á [[firð]]inni sem fjarlægðin er mæld með.
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
 
== Sjá einnig ==
* [[Röð (stærðfræði)|Röð]]
* [[Fjölskylda (stærðfræði)|Fjölskylda]]
* [[Mengi]]