„Garnaveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Jújú, þetta skilst alveg.
m Gott að hafa fleiri nöfn.
Lína 1:
'''Garnaveiki''' er [[sjúkdómur]] í [[sauðfé]], [[geit]]um og [[Nautgripur|nautgripum]] af völdum ''[[Mycobacterium paratuberculosis]]'', sem er náskyld bakteríum sem valda [[Berklar|berklum]] og [[holdsveiki]] í fólki. Til er [[bóluefni]] við garnaveiki. Garnaveiki kallast einnig garnapest, flosnýrnasótt, garnaeitrun, túnveiki eða þarmalömun.
 
== Saga ==