„Stofnfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
setti inn stærðfræðitákn
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stofnfall''' er [[fall (stærðfræði)|fall]], sem venslað er ákveðnu falli á þann veg að [[afleiða (stærðfræði)|afleiða]] stofnfallsins er fallið sjálft. Stofnfall er oft táknað með [[bókstafur|hástaf]], t.d. ef <math>F</math> er stofnfall fallsins <math>f</math> , þá gildir:
 
<math>\int f(x) dx = F(x) + C</math> <=>sem jafngildir <math>f = F'\,</math>,
 
þar sem ''x'' er [[breyta|breytistærðin]] og táknið ' stendur fyrir [[afleiða| fyrstu afleiðu]].