„Samleitni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Alsamleitni
Thvj (spjall | framlög)
markgildi runu
Lína 1:
'''Samleitni''' er grundvallarhugtak í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]], [[mengjafræði]] og (tvinn)[[fallafræði]]. Talað er um samleitni [[runa]] annars vegar og [[röð|raða]] hins vegar.
==Samleitni runa==
Runa (''a<sub>n</sub>'') er samleitin ef [[liður (stærðfræði)|liðir]] rununnar, ''a<sub>n</sub>'' nálgast [[endanleg tala|endanlega tölu]] ''M'' ([[markgildi]]), eins vel og vera vill, eftir því sem lið[[vísir]]inn ''n'' vex, þ.e.
 
ef fyrir sérhverja [[rauntala|rauntölu]] &epsilon; >0 þá er til [[náttúrleg tala]] ''N'' þ.a. |''a<sub>n</sub>'' -''M'' | < &epsilon; fyrir öll ''n''>''N''.