„Mengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Multzo, th:เซต
Thvj (spjall | framlög)
bætti við klausunni um mengjaskilgreiningarrithátt
Lína 4:
Stök mengis geta verið hvað sem er: tölur, fólk, bókstafir, önnur mengi o.s.frv. Mengi eru oftast táknuð með stórum bókstöfum eins og ''A'',''B'' og ''C''. Tvö mengi ''A'' og ''B'' eru sögð jöfn, táknað ''A''=''B'', ef þau innihalda sömu stök. Mengi getur verið [[lokað mengi|lokað]] eða [[opið mengi|opið]], bæði lokað og opið eða hvorki lokað né opið. [[Talnamengi]] hafa eingöngu [[tala|tölur]] sem stök, en '''tómamengið''' hefur ekkert stak, táknað ∅. Líkt og [[núll]] í talnafræði, gegnir tómamengið mikilvægu hlutverki í mengjafræði.
 
==SkilgreiningarSkilgreining mengja==
'''Mengjaskilgreiningarritháttur''' er sá ritháttur sem notaður er til að skilgreina mengi.
Mengi má lýsa með orðum, t.d.:
:''A'' = fyrstu þrjár [[náttúrulegar tölur|náttúrulegu tölurnar]], stærri en núll
Lína 18 ⟶ 19:
 
==Fjöldi staka í mengi==
Í dæmunum að ofan er ljóst hver fjöldi staka í menginu er, A inniheldur 3 stök og B fjögur. Mengi geta haft [[óendanleiki|óendanlegan]] fjölda staka, en [[náttúrulegar tölur|náttúrulegu tölurnar]] eru dæmi um óendanlegt, en teljalegt mengi. [[Fjöldatala|Fjöldatölur]] segja til um fjölda staka í endanlegum mengjum, en eru stærðfræðilegur mælikvarði á fjölda staka í óendanlegum mengjum.
 
== Tengt efni ==
* [[Grúpa]]
* [[Mengjaaðgerð]]
* [[Veldismengi]]
*[[Mengjaskilgreiningarritháttur]]
 
[[Flokkur:Mengjafræði]]