„Röð (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m Röð færð á Röð (stærðfræði): Nákvæmara
Thvj (spjall | framlög)
bætti við um veldaraðir
Lína 3:
'''Hlutsumma''', er summa af liðum '''hlutrunu''', sem eru t.d. ''N'' fyrstu liðir <math>(a)_n</math>:
:<math>\sum_{n=1}^N a_n = S_N = a_1 + a_2 + ... + a_N</math>
Ef runa af hlutsummum (''S'')<sub>n</sub> hefur [[markgildi]] ''S'' þegar ''n'' → ∞ er röðin sögð vera [[samleitni|samleitin]] með summuna ''S'', en annars er hún sögð [[ósamleitni|ósamleitin]].

[[Fágað fallVeldaröð|Fáguð föllVeldaraðir]], t.d.er [[hornaföll]]in, má setja fram semmikilvægar raðir, sem eru samleitinar innan ''samleitnigeisla'' raðanna, en þær eru m.a. er notaðar til að skilgreina [[fágað fall|fáguð föll]] eins og [[hornaföll]]in.
 
==Sjá einnig==
* [[Taylorröð]]
* [[Veldaröð]]
* [[Víxlröð]]