„Bæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bæti''' er gagnaeining sem gjarnan er notuð í tölvum. Eitt bæti inniheldur átta bita og hver biti getur annað hvort tekið gildið 0 eða 1 þannig að sérhvert bæti getur tekið 256 mismunandi gildi (t.d. eina heiltölu á bilinu 0-255).
 
Bæti eru yfirleitt táknuð með hástafnum B. Sem dæmi eru (u.þ.b.) milljón bæti gjarnan táknuð sem 1 MB. Ein undanteknin er þó á þessari reglu, og er hún sú að 1 kílóbæti er gjarnan táknað með kb. Bæti eru gjarnan notuð til að tákna stærð gagnageymsla á meðan að bitar (sem táknaðir eru með litlu b-i, dæmi: 1 Mb) eru gjarnan notaðir til að tákna hraða nettenginga. Þetta veldur gjarnan ruglingi.
Lína 5:
Einnig er gott að hafa í huga að:
 
1 GB
1 GB = 1024 MB = 1024*1024 kb (1.048.576 kb) = 1024*1024*1024 B (1.073.741.824 bæti) = 1024*1024*1024*8 bitar = 8Gb.
= 1024 MB
= 1024*1024 kb (1.048.576 kb)
= 1024*1024*1024 B (1.073.741.824 bæti)
= 1024*1024*1024*8 bitar
= 8Gb
 
Það þarf því nettengingu sem býður upp á 1Mb/s til að niðurhala á einni sekúndu skrá sem er 1MB að stærð. Einnig margfaldar hvert forskeyti í tölvuheiminum tölu um 1024, ólíkt því sem venjan er þar sem hvert forskeyti margfaldar tölu upp um 1000.