„Dansk-norska ríkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Marri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Dansk-norska ríkið''' var [[ríki]] á árunum [[1536]] til [[1814]]. [[Kalmarsambandið]] leið undir lok við það að [[Svíþjóð]] gekk út úr því þannig að eftir urðu [[Danmörk]] og [[Noregur]] ásamt þeim löndum sem stóðu í konungssambandi við Noreg, sem á þeim tíma voru [[Ísland]], [[Færeyjar]] og [[Grænland]] (að nafninu til). Þetta ríki var kallað Dansk-norska ríkið en stundum var talað um '''Danska ríkið''' eða '''Danaveldi''' því miðstöð stjórnsýslunnar var í [[Kaupmannahöfn]], höfuðborg Danmerkur. Konungur þurfti eftir sem áður að leita samþykkis [[þing]]s hvers lands um sig, fram að [[einveldi]]shyllingunni, en í reynd var það einungis formsatriði.
 
{{Stubburstubbur|saga|noregur|danmörk}}
{{Noregur-stubbur}}
{{Danmörk-stubbur}}
 
[[Flokkur:Saga Danmerkur]]