„Aðalstræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
==Húsnúmer==
Frá norðurenda Aðalstrætis, þar sem hún mætir Vesturgötu og Hafnarstræti, eru húsnúmer í Reykjavík talin. Er þá miðað við að séð frá þeim gatnamótum séu oddatöluhús vinstramegin við götu en hús með sléttum tölum hægra megin. Á sama hátt heitir [[Austurstræti]] svo vegna þess að það liggur í austur frá Aðalstræti, og Vesturgata sömuleiðis í vestur og [[suðurgata]] í suður.
 
 
== Forn hús við Aðalstræti ==
* ''Gamli klúbbur og nýi'': [[Thomas Henrik Thomsen]] veitingamaður í „klúbbnum“, bjó í gamla klúbbnum (''Scheelshúsi''), er stóð fyrir suðurenda Aðalstrætis. Skömmu síðar (eftir [[1844]]) var nýji klúbburinn reistur. Hann varð síðar aðsetur [[Hjálpræðisherinn|Hjálpræðishersins]]. Stóð nokkur hluti gamla klúbbsins að baki [[Herkastalinn|Herkastalans]], þangað til hann var rifinn og hið nýja hús hersins var reist (um [[1916]]).
 
==Heimildir og ítarefni==