„Hrafninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m örverpi
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Edouard_Manet_-_Le_Corbeau.jpeg|thumb|right|Myndskreyting við kvæðið eftir [[Edouard Manet]].]]
'''''Hrafninn''''' er [[söguljóð]] eftir [[Edgar Allan Poe]] sem kom fyrst út [[29. janúar]] árið [[1845]] í dagblaðinu [[New York Evening Mirror]]. Kvæðið fjallar um [[hrafn]] sem heimsækir mann sem syrgir ástkonu sína. Maðurinn er ljóðmælandi en hrafninn, sem fær sér sæti á brjóstmynd af [[Pallas Aþena|Aþenu]], krunkar „Nevermore“ í lok hvers erindis.
 
==Íslenskar þýðingar==