„Rúningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m mynd
Lína 1:
[[Mynd:Sheep shearing by Magic Foundry.jpg|thumb|Rúningur]]
[[Mynd:Wool shorn from aust merino sheep.jpg|thumb|Ull af [[Merino]]-kind]]
'''Rúningur''' er sú vinna innan [[Landbúnaður|landbúnaðar]] að klippa eða reyta [[ull]] af [[kind]]um. Rúningur er í dag stundaður með vélklippum en áður voru notaðar handklippur eða hnífar. Sumar tegundir sauðfjár er hægt að reyta, enda fella þær ullina einu sinni til tvisvar á ári.