„Ora (matvælaframleiðandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ora''' er íslenskur [[matvælaframleiðandi]] sem m.a. framleiðir [[Ora grænar baunir]]. Ora var stofnað árið [[1952]] til þess að selja [[niðursuða|niðursoðnar]] [[fiskafurðir]]. Nafnið [[Ora (latína)|Ora]] er [[latína]] og þýðir [[strönd]] en þar er einmitt vísað til [[haf|hafsins]] og þeirra [[afurðir|afurða]] sem [[fyrirtæki|fyrirtækið]] framleiðir. Ora selur bæði vörur á íslenskum [[markaður|markaði]] og erlendis.
 
== Helstu útflutningslönd Ora ==