„Hrafn Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 5:
 
== Helstu störf ==
Hrafn varð snemma þjóðþekktur fyrir þáttagerð í [[útvarp]]i, en hann sá um [[Útvarp Matthildur|Útvarp Matthildi]] á sínum tíma ásamt félögum sínum, [[Davíð Oddsson|Davíð Oddssyni]] og [[Þórarinn Eldjárn|Þórarni Eldjárn]]. Hann starfaði sem [[blaðamaður|fréttaritari]] [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] í Svíþjóð á námsárunum, var framkvæmdastjóri [[Listahátíð í Reykjavík|Listahátíð]]ar [[1976]] og [[1978]] og formaður Listahátíðar [[1988]]. Starfaði sem [[leikstjóri]] hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]] og [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] og einnig um tíma hjá sænska ríkissjónvarpinu. Hjá RÚV-Sjónvarpi var hann [[leiklistarráðunautur]] [[1977]] - [[1982]], [[dagskrárstjóri]] [[1987]] - [[1989]] og [[framkvæmdastjóri]] [[1993]] - [[1994]]. Auk þess ýmis félagsstörf.
 
== Verk ==