„Tuttugasta og fjórða konungsættin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: {{Saga Egyptalands hins forna}} '''Tuttugasta og fjórða konungsættin''' í sögu Egyptalands hins forna var fjórða konungsættin sem ríkti á [[þriðja m...
 
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
'''Tuttugasta og fjórða konungsættin''' í sögu [[Egyptaland hið forna|Egyptalands hins forna]] var fjórða konungsættin sem ríkti á [[þriðja millitímabilið|þriðja millitímabilinu]]. Einungis tveir konungar eru þekktir frá þessari konungsætt sem ríktu frá [[Saís]] í [[Nílarósar|Nílarósum]]: [[Tefnakte 1.]] og [[Bakenranef]] (eða ''Bokkóris'') sem ríkti frá [[725 f.Kr.|725]] til [[720 f.Kr.]] samhliða [[Tuttugasta og fimmta konungsættin|tuttugustu og fimmtu konungsættinni]]. Þessi konungsætt leið undir lok þegar [[Sjabaka]] lagði Saís undir sig, tók Bakenranef höndum og lét brenna hann lifandi.
 
{{sögustubburStubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Konungsættir Egyptalands]]
 
 
[[ar:أسرة مصرية رابعة وعشرون]]