„Nýöld á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
'''Nýöld''' kallast það tímabil í [[Mannkynssaga|mannkynssögunni]] sem tekur við af [[Miðaldir|miðöldum]] eða [[Endurreisnin|endurreisnartímanum]], sé hann talinn sérstakt tímabil. Yfirleitt er nýöld talin hefjast árið [[1492]], er [[Kristófer Kólumbus]] kom til nýja heimsins, en stundum er hún talin hefjast fyrr eða um [[1420]] með upphafi [[Endurreisnin|endurreisnarinnar]]. Á Íslandi eru endalok miðalda og þar með upphaf nýaldar stundum miðað við árið [[1550]] þegar [[Jón Arason]], síðasti kaþólski biskup landsins, var hálshöggvinn ásamt sonum sínum.
 
{{sögustubburStubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Nýöld| ]]