„Þingeyraklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
m flokkun
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Þingeyraklaustur''' var [[klaustur]] á Þingeyrum í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]] af [[Benediktsregla|Benediktsreglu]] sem talið er að [[Jón Ögmundsson]] [[biskup]] að [[Hólar|Hólum]] hafi stofnað [[1112]] en það var formlega sett [[1133]]. [[Vilmundur Þórólfsson]] var fyrstur vígður ábóti þess. Þar voru m.a. skrifuð upp ýmis fornrit, sem enn eru til. Það stappaði nærri að [[Svarti dauði]] lagði staðinn í eyði eftir aldamótin 1400, og sagt er að aðeins einn munkur hafi verið eftir í klaustrinu þegar pláguna lægði. Þingeyraklaustur stóð til [[Siðaskiptin á Íslandi|siðaskipta]].
 
{{SögustubburStubbur|saga}}
{{S|1112}}
 
[[Flokkur:Klaustur]]