„Vandalar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cv:Вандалсем
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Vandalar''' voru [[Germanir|germönsk]] [[Germönsku þjóðflutningarnir|þjóðflutningaþjóð]] sem stofnaði ríki í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og eyjum [[Miðjarðarhaf]]s. Ríki þeirra stóð frá [[429]] til [[534]]. Löngu eftir þeirra dag voru skemmdarvargar í [[Franska stjórnarbyltingin|frönsku stjórnarbyltingunni]] kallaðir vandalar ([[franska]]: ''vandales'') eftir þeim og hefur orðið síðan fengið merkinguna skemmdarvargur í mörgum tungumálum. Héraðið (V)[[Andalúsía]] á [[Spánn|Spáni]] er af sumum einnig talin heita í höfuðið á þeim en þar áttu þeir [[konungsríki]] um nokkurt skeið.
 
{{sögustubburStubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Germanskar þjóðflutningaþjóðir]]