„Karlungaveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:843-870_Europe870 Europe.jpg|thumb|right|Fyrsta skipting Karlungaveldisins með [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningnum]] [[843]].]]
'''Karlungaveldið''' er heiti á [[Frankaveldi]] þegar það var undir stjórn [[Karlungar|Karlunga]]. Veldið hófst í reynd með [[Karl hamar|Karli hamar]] sem varð einvaldur í nánast allri [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] norðan [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]]. Hann tók sér þó aldrei konungstitil líkt og sonur hans, [[Pípinn stutti]] gerði [[751]]. Með hugtakinu er þó einkum átt við veldi [[Karlamagnús]]ar frá því hann var krýndur [[keisari]] af [[Leó 3. páfi|Leó 3. páfa]] árið [[800]] þar til því var endanlega skipt upp eftir lát [[Karl feiti|Karls feita]] árið [[888]].
 
Lína 5:
* [[Frankaveldi]]
 
{{SögustubburStubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Frankar]]