8.528
breytingar
m (stubbavinnsla AWB) |
|||
[[Mynd:
'''Stokkhólmsvígin''' voru dráp á mestmegnis [[aðall|aðalsfólki]] og geistlegum stuðningsmönnum [[Sten Sture yngri|Stens Sture]] og áttu sér stað frá [[4. nóvember|4.]] til [[10. nóvember]] [[1520]] í kjölfarið á innrás [[Kristján II|Kristjáns II]] [[Danakonungur|Danakonungs]]. Blóðbaðið náði hámarki [[8. nóvember]] þegar um hundrað manns voru [[aftaka|teknir af lífi]].
[[4. nóvember]] var Kristján krýndur af Trolle erkibiskupi í [[Storkyrkan]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Að kvöldi þess dags kallaði Kristján foringja sína á fund og skömmu síðar fóru hermenn inn í salinn og tóku alla gesti konungs höndum. Daginn eftir var fólkið dæmt til dauða fyrir [[villutrú]] af erkibiskupnum. Karlmennirnir voru hálshöggnir eða þeim drekkt og margar sænskar aðalskonur voru sendar til Danmerkur í fangelsi. Kristján lét meðal annars hálshöggva tvo [[biskup]]a og sagt er að hann hafi látið grafa upp lík Stens Sture og brenna það.
{{
{{Svíþjóð-stubbur}}
|
breytingar