„Úrtak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: tr:Örnekleme
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Úrtak''' er [[hugtak]] í [[tölfræði]] yfir hluta af [[þýði]] sem tekinn er fyrir og fellur það undir [[ályktunartölfræði]]. Þau eru oftast tilviljanakennd en hægt er að setja ákveðin skilyrði og velja tilviljanakennt út úr þeim eða úr öllu þýðinu. Úrtök eru oft tekin fyrir til að ''spá fyrir'' um heildarmynd þýðisins út frá úrtakinu/úrtökunum eins og t.d. [[skoðanakönnun|skoðanakannanir]].
 
{{Stubbur|stærðfræði}}
{{Stærðfræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Tölfræði]]