„Desmond Dekker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Desmond Dekker''' ('''Desmond Adolphus Dacres'''; [[16. júlí]] [[1941]] – [[25. maí]] [[2006]]) er [[ska]]- og [[reggí]][[tónlist]]armaður frá [[Kingston]] á [[Jamaíka]]. Hann átti fyrsta alþjóðlega reggísmellinn, „The Israelites“ ([[1969]]), sem náði á topp vinsældarlista í [[Evrópa|Evrópu]], [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og [[Kanada]], auk Jamaíka, en áður hafði hann náð langt í [[Bretland]]i með laginu „007 (Shanty town)“ ([[1967]]). Hann var langþekktasti tónlistarmaður Jamaíka utan eyjunnar, fyrir daga [[Bob Marley]].
 
{{Stubbur|tónlist}}
{{Tónlistarstubbur}}
 
{{fde|1941|2006|Dekker, Desmond}}
 
[[Flokkur:Reggí]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn frá Jamaíka]]
{{fde|1941|2006|Dekker, Desmond}}
 
[[ast:Desmond Dekker]]