„Þágufall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
ekki tekið með sér, það þýðir að stýra falli
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 4:
 
== Hvernig þágufall er hugsað ==
Þágufall táknar í raun og veru í hvers þágu (eða óþágu) eitthvað verður. [[Latína|Latínumenn]] tala um ''dativum commodi'' (þægindafall) og ''dativum incommodi'' (óþægindafall) í þessu sambandi. Í [[Hávamál|Hávamálum]]um segir:
 
:Gráðugur halur,
Lína 12:
Þarna myndi '''sér''' flokkast sem óþægindafall.
 
Í [[Gylfaginning|Gylfaginningu]]u [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] er frægt dæmi um ''þægindafall'' (dativum commodi). [[Gangleri]] spyr hvort [[Einherjar]] drekki vatn í Valhöll. [[Hár]] svarar þá:
 
:''Annað kann eg þér þaðan segja. Geit sú, er [[Heiðrún]] heitir, stendur uppi á Valhöll og bítur barr af limum trés þess, er mjög er nafnfrægt, er [[Léraður]] heitir, en úr spenum hennar rennur mjöður sá, er hún fyllir skapker hvern dag. Það er svo mikið að allir Einherjar verða fulldrukknir af''. Þá mælti Gangleri: ''Það er '''þeim''' geysihagleg geit''.
Lína 92:
 
Frumlag ópersónulegra sagna er oft í þágufalli.
 
 
{{Wiktionary|þágufall}}
 
{{Stubbur|málfræði}}
{{málfræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Föll (málfræði)|Föll]]