Munur á milli breytinga „Lófótur“

1 bæti bætt við ,  fyrir 12 árum
m
stubbavinnsla AWB
m (lógresi er annað)
m (stubbavinnsla AWB)
'''Lófótur''' ([[fræðiheiti]]: ''Hippuris vulgaris'') er [[vatnajurt]] sem vex út í grunnu vatni, en teygir sig töluvert hátt upp úr vatninu. Dökkgrænn holur [[stöngull]]inn er þéttsettur [[kransstæður|kransstæðum]] blöðum. Hæð stöngulsins fer eftir vatnsdýpinu, og getur verið 20 til 70 cm hár. Örsmá [[blóm]]in standa í [[blaðaxlir|blaðöxlunum]]. Lófótur vex líka stundum í [[mýri|mýrum]] og [[fen]]jum, einkum þar sem vatn flýtur yfir. Lófótur blómgast í [[júlí]].
 
{{Stubbur|líffræði}}
{{Líffræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Græðisúruætt]]
8.528

breytingar