„Heiladingull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
'''Heiladingull''' er [[innkirtlakerfi|innkirtill]] sem gengur niður úr undirstúku [[heili|heilans]]. Hann er á stærð við baun og um hálft [[gramm]] að þyngd. Hann er í raun samsettur úr tveimur kirtlum, '''taugadinglinum''' og '''kirtildinglinum''' sem heita svo því annar þeirra er úr [[taugavefur|taugavef]] en hinn úr [[Kirtilvefur|kirtilvef]]. Í taugadinglinum verður til [[vesópressín]] sem er þvagtemprandi hormón og [[oxítósín]] sem er sem örvar fæðingarhríðir. Í kirtildinglinum verða til [[barkstýrihormón]], [[stýrihormón skjaldkirtils]], [[prólaktín]], [[eggbússtýrihormón]], [[gulbússtýrihormón]] og [[vaxtarhormón]].
 
{{Stubbur|líffræði}}
{{Líffræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Heilinn]]