8.528
breytingar
m (robot Bæti við: ar, hsb, id Breyti: ru) |
m (stubbavinnsla AWB) |
||
'''Rósaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Rosaceae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[blómplanta|blómplantna]] af [[rósaættbálkur|rósaættbálki]]. Þeim er venjulega skipt í fjórar undirættir: ''[[Rosoideae]]'' (t.d. [[rós]], [[jarðarber]] og [[hindber]]), ''[[Spiraeoideae]]'' (t.d. [[birkikvistur]] og [[garðakvistur]]), ''[[Maloideae]]'' (t.d. [[eplatré]] og [[reynitré]]) og ''[[Amygdaloideae]]'' (t.d. [[plómutré]] og [[ferskjutré]]), aðallega eftir gerð ávaxtanna.
{{Stubbur|líffræði}}
[[Flokkur:Rósaætt| ]]
|
breytingar