„Brennisteinsvetni“: Munur á milli breytinga

m
stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
m (stubbavinnsla AWB)
 
Brennisteinsvetni er þýðingarmikið í hringrás [[brennisteinn|brennisteins]] á [[jörðin]]ni. Sumar [[örvera|örverur]] vinna orku með því að breyta brennistein í brennisteinsvetni með því að oxa [[vetni]] eða lífrænar [[sameind]]ir. Aðrar örverur losa brennistein frá [[amínósýra|amínósýrum]] sem innihalda brennistein. Nokkrar tegundir af bakteríum geta notað brennisteinsvetni sem [[orkugjafi|orkugjafa]]. Sumar bakteríur nota brennisteinsvetni við [[ljóstillífun]] og framleiða með því brennistein. Þessi tegund af ljóstillífun er eldri en sú sem jurtir nota með því að taka inn vatn og losa súrefni.
 
{{Stubbur|efnafræði}}
 
[[Flokkur:Vetnissambönd]]
[[Flokkur:Súlfíð]]
 
{{Efnafræðistubbur}}
 
[[cs:Sulfan]]
8.528

breytingar