„Blásýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sk:Kyanovodík
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Vetnissýaníð''' er afar [[rokgjarn]] [[vökvi]] með efnaformúluna [[Vetni|H]][[Kolefni|C]][[Nitur|N]]. Sé það [[lausn|leyst]] í [[vatn]]i verður til '''blásýra'''. Vetnissýaníð er litlaust, [[Eitur|baneitrað]], rokgjarnt og gufar upp við 26°C eða rétt fyrir ofan herbergishita. [[Sölt]] vetnissýaníðs eru kölluð [[sýaníð]]. Um 300 [[ppm]] af HCN í [[andrúmsloft]]i er nóg til að drepa [[Maður|mann]] á nokkrum [[Mínúta|mínútum]].
Það er framkallað við gasklefaaftökur í Bandaríkjunum.
{{Stubbur|efnafræði}}
{{efnafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Sýrur]]