„Indín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 17:
'''Indín''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''In''' og er númer 49 í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Þessi sjaldgæfi, mjúki, þjáli og auðsambræðanlegi [[tregur málmur|tregi málmur]] er efnafræðilega svipaður [[ál]]i eða [[gallín]]i en lítur samt meira út eins og [[sink]] (þessi málmur finnst aðallega í sinkgrýti). Hann er einkum notaður til að mynda þunn smurningslög (í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni var hann mikið notaður til að þekja kúlulegur í afkastamiklar [[flugvél]]ar).
 
{{Stubbur|efnafræði}}
{{Efnafræðistubbur}}
 
{{Tengill ÚG|de}}