„Bróm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Bromi
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 17:
'''Bróm''' ([[Gríska]] ''bromos'', sem þýðir „ódaunn“), er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Br''' og er númer 35 í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Bróm er rauður, rokgjarn [[halógen]]vökvi við stofuhitastig sem að hefur hvarfgirni mitt á milli [[klór]]s og [[joð]]s. Þetta efni er skaðlegt lífrænum vefjum og gufa þess ertir augu og kverkar.
 
{{Stubbur|efnafræði}}
{{Efnafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Halógenar]]
[[Flokkur:Frumefni]]