„Rómverska lýðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 11:
Á síðari hluta [[3. öld f.Kr.|3. aldar f.Kr.]] kom til átaka milli Rómar og [[Karþagó]] í [[Fyrsta púnverska stríðið|fyrsta púnverska stríðinu]] af þremur. Í kjölfarið náði Róm tryggri fótfestu utan Ítalíu-skagans í fyrsta sinn, fyrst á [[Sikiley]] og [[Spánn|Spáni]] en seinna víða annars staðar. Róm breyttist í stórveldi. Eftir sigur á [[Makedónía|Makedóníu]] og [[Selevkídaríkið|Selevkídaríkinu]] rétt fyrir miðja [[2. öld f.Kr.]] urðu Rómverjar valdamesta þjóðin við [[Miðjarðarhaf]]ið.
 
[[Mynd:Sulla_Glyptothek_Munich_309Sulla Glyptothek Munich 309.jpg|thumb|right|110px|[[Súlla|L. Cornelius Súlla]]]]
Yfirráð yfir fjarlægum þjóðum leiddi til deilna í Róm. Öldungaráðsmenn urðu ríkir á kostnað [[Rómverskt skattland|skattlandanna]] en hermenn, sem voru flestir smábændur, voru að heiman lengur og gátu ekki viðhaldið landi sínu. Enn fremur var æ meira um ódýrt vinnuafl í formi erlendra þræla sem vinnandi stéttum gekk erfiðlega að keppa við. Hagnaður af herfangi, kaupmennska í nýju skattlöndunum og skattlagning skóp ný tækifæri meðal lægri stétta en ríkir kaupmenn mynduðu nýja millistétt, [[riddarastétt]]. Riddarastéttin hafði meira fé milli handanna en var enn talin til plebeia og hafði þess vegna mjög takmörkuð pólitísk völd. Öldungaráðið kom ítrekað í veg fyrir mikilvægar umbætur í jarðamálum og neitaði að gefa riddarastéttinni eftir nein völd. Sumir öldungaráðsmenn komu sér upp sveitum ólátabelgja úr röðum atvinnulausra fátæklinga, sem þeir notuðu til að hrella pólitíska andstæðinga sína og hafa áhrif á niðurstöður kosninga. Ástandið var sem verst seint á [[2. öld f.Kr.]] á tímum Gracchusarbræðra, þeirra Gaiusar Gracchusar og Tíberíusar Gracchusar, sem reyndu að setja lög um endurskiptingu jarðnæðis í ríkiseigu handa plebeium. Báðir voru drepnir en öldungaráðið féllst um síðir á sumar af tillögum þeirra og reyndi þannig að lægja óánægjuöldur meðal lægri stéttanna.
 
Lína 17:
 
[[Mynd:Hw-pompey.jpg|thumb|left|110px|[[Pompeius|Pompeius Magnus]].]]
[[Mynd:Gaius_Julius_Caesar_Gaius Julius Caesar (100-44_BC44 BC).JPG|thumb|right|110px|[[Júlíus Caesar|Gaius Júlíus Caesar]].]]
Um miðja [[1. öld f.Kr.]] mynduðu þeir [[Júlíus Caesar]], [[Pompeius]] og [[Marcus Licinius Crassus|Crassus]] með sér leynilegt bandalag um stjórn ríkisins, hið svonefnda [[fyrra þremenningasambandið|fyrra þremenningasamband]]. Þegar Caesar hafði náð [[Gallía|Gallíu]] undir rómversk yfirráð leiddi árekstur milli hans og öldungaráðsins til annars borgarastríðs, þar sem Pompeius stjórnaði herjum öldungaráðsins. Caesar hafði sigur og var gerður einvaldur (''dictator'') til lífstíðar.<ref>Sjá Scullard (1982) kafla VI-VII.</ref> Árið [[44 f.Kr.]] var Caesar ráðinn af dögum af hópi öldungaráðsmanna sem voru mótfallnir einveldi Caesars og vildu koma á löglegri stjórn að nýju. Það mistókst en í kjölfarið varð til [[síðara þremenningasambandið]] með samkomulagi milli [[Oktavíanus]]ar, erfingja Caesars, og tveggja fyrrum stuðningsmanna Caesars, [[Marcus Antonius|Marcusar Antoniusar]] og [[Marcus Aemilius Lepidus|Lepidusar]] og skiptu þeir með sér völdunum. Þetta bandalag leystist fljótt upp og varð til þess að Oktavíanur og Marcus Antonius kepptust um völd. Þegar skarst í odda með þeim sigraði Oktavíanus Marcus Antonius og [[Kleópatra|Kleópötru]] [[Egyptaland]]sdrottningu í [[Orrustan við Actíum|orrustunni við Actíum]] árið [[31 f.Kr.]]
 
Lína 24:
{{Rómaveldi}}
 
{{LinkTengill FAÚG|ka}}
{{LinkTengill FAÚG|no}}
{{LinkTengill FAÚG|pl}}
{{LinkTengill FAÚG|ro}}
 
[[Flokkur:Rómaveldi]]
 
{{Link FA|ka}}
{{Link FA|no}}
{{Link FA|pl}}
{{Link FA|ro}}
 
[[bs:Rimska Republika]]
Lína 36 ⟶ 35:
[[da:Romerske republik]]
[[de:Römische Republik]]
[[el:Ρωμαϊκή Δημοκρατία]]
[[en:Roman Republic]]
[[eo:Romia Respubliko]]
[[el:Ρωμαϊκή Δημοκρατία]]
[[es:Roma (República)]]
[[eo:Romia Respubliko]]
[[fr:République romaine]]
[[gl:República Romana]]
[[he:הרפובליקה הרומית]]
[[hr:Rimska Republika]]
[[hu:Római Köztársaság]]
[[it:Repubblica Romana]]
[[ja:共和政ローマ]]
[[he:הרפובליקה הרומית]]
[[ka:რომის რესპუბლიკა]]
[[la:Res publica Romana]]
[[hu:Római Köztársaság]]
[[ms:Republik Rom]]
[[nl:Romeinse Republiek]]
[[ja:共和政ローマ]]
[[no:Den romerske republikk]]
[[pl:Republika rzymska]]
Lína 56 ⟶ 55:
[[ro:Republica Romană]]
[[ru:Республика (Древний Рим)]]
[[sh:Rimska Republika]]
[[sk:Rímska republika]]
[[sl:Rimska republika]]
[[sr:Римска Република]]
[[sh:Rimska Republika]]
[[sv:Romerska republiken]]
[[zh:罗马共和国]]