„Skeið (gangtegund)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
 
Lína 1:
'''Skeið''' er tvítakta [[Gangtegundir hesta|gangur]] með svifi milli þess að hliðstæðir [[fótur|fætur]] (hægri- og vinstri fætur) snerta [[jarðvegur|jörð]]u. Skeið er nokkuð [[hraði|hröð]] gangtegund og er mest notuð í [[keppni|keppnum]], s.s. skeiðkappgreinum og [[gæðingur|gæðinga-flokki]] (oft kallaður A-flokkur gæðinga). Miklir skeiðhestar kallast oft [[vekringur|vekringar]] og er þeim ''lagt á skeið''.
 
{{Stubbur|landbúnaður}}
{{Landbúnaðarstubbur}}
 
[[Flokkur:Gangtegundir hesta]]
[[Flokkur:Íslenski hesturinn]]