„Málgjörð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:言語行為
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
 
==Dæmi um málgjörðir==
 
===Talfólgin athöfn===
Dæmi um talfólgna athöfn er þegar einhver segir „Ég lofa að mæta á réttum tíma“. Munurinn á þessari setningu og setningunni „Ég er að sjóða kartöflur“ er sá að seinni setningin er lýsing á því sem viðkomandi er að gera og sú lýsing er annaðhvort rétt eða röng eftir því hvort viðkomandi er raunverulega að sjóða kartöflur eða ekki. Aftur á móti er setningin „Ég lofa að mæta á réttum tíma“ ekki einungis ''lýsing'' á ''einhverri annarri athöfn'' sem viðkomandi er að framkvæma, heldur er athöfnin sjálf framkvæmd með því að segja setninguna; maður gefur loforð ''með því að segjast lofa''.
Lína 9 ⟶ 8:
Talvaldandi athöfn er ekki innifalin í þeirri athöfn að segja setningu, líkt og talfólgin athöfn. Öllu heldur eru talvaldandi athafnir fólgnar í ''áhrifunum'' sem tal okkar hefur, til dæmis þegar einhver hræðir annan með tali sínu: maður hræðir venjulega ekki aðra með því að segja „Ég hræði þig!“, almennt hefur maður ekki áhrif á áheyrendur sína með því að segjast hafa áhrif á þá. Aftur á móti hefur fólk áhrif hvort á annað með tali sínu og áhrifin kallast talvaldandi athafnir.
 
{{Stubbur|heimspeki}}
{{Heimspekistubbur}}
 
[[Flokkur:Málspeki]]