„Simon Blackburn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Simon Blackburn
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Simon Blackburn''' ([[fæðing|fæddur]] [[1944]]) er [[bretland|breskur]] [[heimspekingur]] og þekktur fyrir tilraunir sínar til að auka vinsældir [[heimspeki|heimspekinnar]]nnar. Hann brautskráðist með [[B.A.]] gráðu í [[siðfræði]] (þ.e. heimspeki) árið [[1962]] frá [[Trinity College, Cambridge]]. Hann er nú [[prófessor]] í heimspeki við [[University of Cambridge|Cambridge University]] og er félagi á [[Trinity College, Cambridge|Trinity College]]. Hann hefur áður kennt víða m.a. á [[Pembroke College, Oxford]], [[University of Oxford]] og [[University of North Carolina at Chapel Hill|University of North Carolina]] sem Edna J. Koury prófessor.
 
Blackburn hefur gefið út nokkrar vinsælar bækur um heimspeki, þ.á m. ''Think'' ([[1999]]), sem er inngangur að heimspeki, ''Being Good'' ([[2001]]), sem er inngangur að [[siðfræði]] og ''Truth'' ([[2005]]). Hann er einnig höfundur bókarinnar ''Lust'' ([[2004]]), sem tilheyrir bókaflokki um [[Dauðasyndirnar sjö]], og ''The Oxford Dictionary of Philosophy'' ([[1994]]), sem er orðabók um heimspeki sem hann tók sjálfur saman. Hann er einnig tíður gestur í breskum fjölmiðlum, t.d. á [[BBC]] í þættinum [[BBC Radio 4|Radio 4]]'s ''The Moral Maze''. Blackburn er aftur á móti einnig afar virtur innan háskólasamfélagsins, ólíkt ýmsum öðrum sem hafa reynt að auka vinsældir heimspekinnar, og er meðal annars þekktur fyrir að vera leiðandi hugsuður innan siðfræðihefðar [[David Hume|Davids Hume]]. Blackburn var aukinheldur ritstjóri tímaritsins ''Mind'' og upphasmaður "quasi-realisma". Meðal fræðilegri verka hans eru ''Spreading the Word'' (1984), serm er kennslubók um kenningar um sannleika og merkingu, og ''Ruling Passions'' (1998), þar sem hann setur fram siðfræðikenningu sína í anda Humes.
Lína 6:
* [http://www.phil.cam.ac.uk/~swb24/ Vefsíða] Simons Blackburn
 
{{Stubbur|heimspeki}}
{{Heimspekistubbur}}
 
{{fe|1944|Blackburn}}
 
[[Flokkur:Breskir heimspekingar|Blackburn]]
Lína 13 ⟶ 15:
[[Flokkur:Rökgreiningarheimspekingar|Blackburn]]
[[Flokkur:Siðfræðingar|Blackburn]]
{{fe|1944|Blackburn}}
 
[[de:Simon Blackburn]]