„Skorpulifur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Skorpulifur''' ([[Latína|lat.]] ''cirrhosis'', dregið af [[gríska]] orðinu κιρρος, ''kirrhos'' „gulbrúnn“) felur í sér að [[Lifur|lifrarvef]] er skipt út fyrir óvirkan örvef. Þrátt fyrir að nokkrir þættir geti valdið skorpulifur er algengasta ástæða þess ofneysla [[áfengi]]s. Einkennin fela, eins og í [[Lifrabólga|lifrarbólgu]], m.a. í sér ógleði og uppköst, minni matarlyst og [[gulusótt]], en auk þess blæðingar, þyngdartap og aukna næmi fyrir lyfjum. Þar sem ekki er hægt að skipta út örvef þá beinist meðferð aðallega að því að hefta framrás sjúkdómsins.
 
{{HeilsustubburHeilsa}}
 
[[Flokkur:Lifrarsjúkdómar]]