„Skópas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Skópas''' var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[myndhöggvari]] sem var uppi á [[4. öld f.Kr.]] Skópas var einnig [[arkitekt]]. Hann vann einkum úr marmara og þykir afburða túlkandi tilfinninga. Hann stjórnaði endurbyggingu Aþenuhofsins í [[Tegea|Tegeu]] og tók þátt í að prýða [[Másoleion í Halikarnassos]] með höggmyndum. [[Rómaveldi|Rómverskar]] eftirlíkingar af mörgum verka hans hafa varðveist.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Forn-stubbur}}