„Frumspekin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Metafísica (Aristóteles)
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
{{Aristóteles}}
[[Mynd:Aristotle_Metaphysica_page_1Aristotle Metaphysica page 1.png|thumb|left|175px|Síða úr ''Frumspekinni'' eftir [[Aristóteles]] í útgáfu [[Immanuel Bekker|Bekkers]] frá [[1837]].]]
'''''Frumspekin''''' ([[Forngríska|gr]]., ''ta meta ta fysika'', [[Latína|lat]]. ''Metaphysica'') er eitt af meginritum [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[Heimspekingur|heimspekingsins]] [[Aristóteles]]ar. Verkið er fremur sundurlaust safn ritgerða í 14 bókum, sem var fyrst safnað saman og steypt í eina heild á [[1. öld f.Kr.]] af [[Andróníkos frá Ródos|Andróníkosi frá Ródos]], sem ritstýrði útgáfu á verkum Aristótelesar. Ritgerðirnar fjalla allar um [[frumspeki]] (sem Aristóteles nefndi hina fyrstu heimspeki (gr. ''he prote filosofia'') eða guðfræði (gr. ''þeologia'')) en titill verksins er kominn til vegna þess að í útgáfu Andróníkosar voru bækurnar um frumspekina á eftir bókunum um [[Eðlisfræðin|eðlisfræðinaeðlisfræðin]]a (gr. ''ta fysika'').
 
Meginviðfangsefni ''Frumspekinnar'' er „vera sem vera“ eða „vera sem slík“. Hún er rannsókn á því hvað það er að vera, hvað það er sem er og hvað er hægt að segja um það sem er í ljósi þess að það er, en ekki í ljósi einhvers annars. Í ''Frumspekinni'' fjallar Aristóteles einnig um ólíkar tegundir [[Orsök|orsaka]], form og efni og [[guð]] eða [[Frumhreyfill|frumhreyfilinn]].
Lína 19:
*{{SEP|aristotle-metaphysics|Aristotle's Metaphysics}}
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{forn-stubbur}}
 
[[Flokkur:Ritverk Aristótelesar]]