„Fædon (Platon)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: de:Phaidon
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
{{Platon}}
'''''Fædon''''' (stundum skrifað '''''Faídon''''') er samræða eftir [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[heimspeki]]nginn [[Platon]]. Samræðan er talin vera samin á miðjum ferli Platons, á eftir samræðum á borð við ''[[Evþýfron (Platon)|Evþýfroni]]'', ''[[Gorgías (Platon)|Gorgíasi]]'' og ''[[ Menon (Platon)|Menoni]]'' en á undan samræðum eins og ''[[Ríkið (Platon)|Ríkinu]]'' og ''[[Samdrykkjan (Platon)|Samdrykkjunni]]''.
 
Samræðan gerist í fangelsi í [[Aþena|Aþenu]] árið [[399 f.Kr.]] þar sem [[Sókrates]] bíður þess að vera tekinn af lífi. Samræðan lýsir síðustu stundum í lífi Sókratesar. Megnið af samræðunni lýsir samræðum hans við félaga sína um ódauðleika sálarinnar. Í samræðunni koma fyrir ýmis [[Pýþagórismi|pýþagórísk]] stef. Þá lýsir samræðan aftökunni og dauða Sókratesar.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Forn-stubbur}}
 
[[Flokkur:Samræður Platons]]