„Laertes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Laertes
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Laertes''' ([[forngríska]]: '''Λαερτιάδης''' eða '''Λαέρτης''') var í [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] sonur [[Arkeisíos]]ar og [[Kalkomedúsa|Kalkomedúsu]]. Hann var faðir [[Ódysseifur|Ódysseifs]] og [[Ktímena|Ktímenu]] en móðir þeirra var [[Antíkleia]], dóttir [[Átolýkos|Átolýkoss]]s. Laertes var meðal [[Argóarfarar|Argóarfaranna]] og tók þátt í að veiða [[Kalydóníski gölturinn|kalydóníska göltinn]]. Laertes er sagður konungur Kefallenumanna. Konungdæmið náði yfir [[Íþaka|Íþöku]] og nærliggjandi eyjar og ef til vill nærliggjandi sveitir á meginlandinu.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
 
{{Forn-stubbur}}
[[Flokkur:Menn og hetjur í grískri goðafræði]]
[[Flokkur:Persónur í Hómerskviðum]]