„Atreifur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Atreus
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 3:
Pelops gerði Atreif og tvíburabróður hans [[Þýestes]] útlæga fyrir að hafa myrt stjúpbróður sinn [[Krýsippos (goðafræði)|Krýsippos]] í von um að ná völdum í [[Ólympía|Ólympíu]]. Þeir leituðu hælis í Mýkenu, þar sem þeir náðu völdum í fjarveru [[Evrýsþeifur|Evrýsþeifs]] konungs, sem átti íátökum við niðja [[Herakles]]ar. Evrýsþeifur ætlaði þeim einungis tímabundin yfirráð yfir borginni en þeir náðu völdum til frambúðar þegar Evrýsþeifur lést.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{forn-stubbur}}
 
[[Flokkur:Menn og hetjur í grískri goðafræði]]