„Stofnun Rómar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:She-wolf_suckles_Romulus_and_Remuswolf suckles Romulus and Remus.jpg|thumb|right|Úlfynjan gefur tvíburunum Rómúlusi og Remusi sem síðar stofnuðu Róm samkvæmt einni arfsögn.]]
'''Stofnun Rómar''' er venjulega sögð hafa átt sér stað árið [[753 f.Kr.]] Þetta ártal var fest í sessi á [[Rómverska keisaradæmið|keisaratímanum]] en venjan var að segja borgina hafa verið stofnaða um þetta leyti. Einstaka rómverskir sagnaritarar notuðu síðan þennan atburð (''[[Ab urbe condita]]'') sem viðmiðun en flestir notuðust við ríkisár stjórnenda til að einkenna ártöl.
 
Lína 6:
==Tengill==
*{{Vísindavefurinn|6034|Hverjir voru Rómúlus og Remus?}}
 
 
{{Rómaveldi}}
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{forn-stubbur}}
 
[[Flokkur:Rómaveldi]]