„Annað púnverska stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Soulbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Den andre punarkrigen
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 5:
Annað púnverska stríðið er einkum frægt fyrir herleiðangur [[Hannibal Barca|Hannibals]], herforingja Karþagómanna, yfir [[Alparnir|Alpana]]. Hann gerði innrás í Ítalíu úr norðri og sigraði rómverska herinn í nokkrum orrustum en náði aldrei hinu endanlega markmiði að grafa undan stjórnmálasambandi Rómaveldis og bandamanna þess. Spánn, Sikiley og [[Fyrsta makedóníska stríðið|Grikkland]] komu einnig við sögu og höfðu Rómverjar alls staðar sigur. Að lokum var barist í skattlandinu [[Afríka (skattland)|Afríku]] og Karþagómenn voru sigraði í [[Orrustan við Zama|orrustunni við Zama]] af rómverskum her undir stjórn [[Scipio Africanus|Scipios Africanusar]]. Í kjölfarið voru landsvæði Karþagó takmörkuð við borgarmökin auk þess sem Karþagó varð að greiða himinháar stríðsskaðabætur.
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Forn-stubbur}}
 
{{Link FA|it}}
 
[[Flokkur:Annað púnverska stríðið| ]]
 
{{Link FA|it}}
[[ar:حرب بونيقية ثانية]]
[[bg:Втора пуническа война]]