„Pýreneafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Pirenei
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Pyrenee%C3%ABn_%28Nathan%29Pyreneeën (Nathan).jpg|thumb|right|Miðhluti Pýreneafjalla.]]
'''Pýreneafjöll''' eru [[fjallgarður]] í Suðvestur-[[Evrópa|Evrópu]] sem skilur [[Íberíuskaginn|Íberíuskagann]] frá meginlandinu og myndar [[náttúruleg landamæri]] milli [[Spánn|Spánar]] og [[Frakkland]]s en í austanverðum fjallgarðinum er örríkið [[Andorra]] sem liggur á landamærunum. Fjallgarðurinn er 430 [[kílómetri|km]] langur og nær frá [[Biskajaflói|Biskajaflóa]] í [[Atlantshaf]]inu að [[Creus-höfði|Creus-höfða]] sem skagar í austur út í [[Miðjarðarhaf]]ið.
 
{{Stubbur|landafræði}}
{{Landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Fjöll í Frakklandi]]