„SI mælieiningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar leiðréttingar og viðbætur, þarf frekari skoðun
Lína 1:
SI er skammstöfun fyrir Système International d'Unités (hið alþjóðlega einingakerfi), franska heitið) á mælieiningakerfinu. Kerfið er notað næstum því alls staðar á [[jörðin|jörðinni]] en annað mælieiningakerfi er notað í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og í fleiri löndum. Við ákvörðun á kerfinu, þá voru innleiddar þáverandi skilgreiningar í [[meter|metra]]-[[kílógramm|kílógrammi]]-[[sekúnda|sekúndu]] einingakerfinu sem kallaðist MKS og þar að auki bætt inn nokkrum skilgreiningum á öðrum mælieiningum í viðbót. Skilgreiningar sumra af mælieiningunum hafa verið endurnýjaðar síðan kerfið gekk fyrst í gildi, eins og til dæmis metri og sekúnda.
 
SI kerfið er stundum ranglega kallað [[metrakerfið]].
Lína 8:
==Vegalengd==
 
Grunnmælieiningin er [[metri]] og er notaðnotuð til að mæla vegalengdir. [[Metrakerfið]] var ákvarðað endanlegaupphaflega áriðþann [[26. mars]] árið [[1791]] í [[Frakkland|Frakklandi]] og átti einn metri að vera 1/10.000.000 (einn tíumilljónasti) af vegalengdinni frá landfræðilega [[norðurpóllinn|norðurpólnum]], í gegnum [[París]], og að [[miðbaugur|miðbaug]]. Vegna betri aðferða til útreikninga, þá vitum við núna að þessi vegalengd er í raun og veru 10.001.957 metrar. Nú hefur metrinn verið skilgreindur með öðrum hætti frá 1983 og er 1 m = sú vegalengd sem ljósið fer í lofttæmi á 1/299792458 hlutum úr sekúndu.
 
==ÞyngdMassi==
 
Grunnmælieiningin er [[kílógramm]] og er notuð til að mæla [[þyngdmassi|massa]] (heildarefnismagn), en algengur misskilningur er að [[gramm]] sé grunnmælieiningin. Það er líka algengur misskilningur að kílógramm sé mælieining fyrir þyngd, en þyngd er kraftur og er mæld með mælieiningunni newton (N) eins og aðrir kraftar. Staðalkílógrammið er ákveðið lóð úr blöndu af iridíum og platínu og er það geymt í Sevres í Frakklandi.
 
 
==Tímamæling==
 
Grunnmælieiningin er [[sekúnda]] og er notuð til að mæla tíma. MælieininginFrá 1967 hefur grunndvallareining tímans verið 1 atómsekúnda, sem miðast við 9 192 631 770 sveiflutíma raföldu frá loftkenndu sesíni 133. Meðhöndlun sekúndunnar er byggð á 60 tugakerfinukerfinu þegar talið er upp frá sekúndu (þ.e. 1 mínúta = 60 sekúndur, 1 klukkustund = 60 mínútur) en venjulega tugakerfinu þegar talið er niður og er því frábrugðin hinum mælieiningunum vegna fornra skilgreininga. Mælieiningarnar eru eftirfarandi:
 
[[Millisekúnda]] = 1/1001000 af sekúndu.
 
[[Sekúnda]] = 1001000 millisekúndur.
 
[[Mínúta]] = 60 sekúndur.
 
[[Klukkustund]] = 60 mínútur.
 
[[Sólarhringur]] = 24 klukkustundir.
 
[[Vika]] = 7 sólarhringar.
 
[[Mánuður]] = 28-31 dagur (mismunandi eftir mánuðmánuðum) (mun upphaflega að líkindum hafa verið einn umferðartími mánans um jörðu)
 
[[Ár]] = 365 dagar (366 dagar áþegar [[hlaupár|hlaupári]] er). Á frekar að vera skilgreint sem "Jarðarár".
* 1 hvarfár: tíminn milli sólhvarfa, 365,2422 dagar
* 1 stjörnuár: umferðartími jarðar um sólu miðað við fastastjörnur, 365,25636 dagar
* 1 almanaksár, gregoríanskt: 365,2425 dagar, sem er 3/10000 of langt miðað við hvarfárið. Skekkja gregoríanska tímatalsins er því sem nemur 3 dögum á 10000 árum.
 
 
Lína 42 ⟶ 45:
 
 
==Hitastigsmæling==
==Hitamæling==
 
Grunnmælieiningin er [[kelvin]] og er notuð til að mæla [[hitastig]]. Algengt er að rugla saman hitastigi og varma, en varmi er orka og mælist í júlum.
 
 
==Magn==
 
Grunnmælieiningin er [[mól]] og er notuð til að mæla magn aftiltekins efniefnis.
 
 
==Geislun==
 
Grunnmælieiningin er [[candela]](íslensk þýðing?) og er notuð til að mæla [[geislun]]. (óviss um þýðingu)