„Ahmad al-Mansur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: thumb|right|Landvinningar Saadi-ættarinnar. '''Ahmad al-Mansur Saadi''' (arabíska: أحمد المنصور السعدي) nefndur ''Adh-dhah...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 3. desember 2007 kl. 11:34

Ahmad al-Mansur Saadi (arabíska: أحمد المنصور السعدي) nefndur Adh-dhahbîy - „hinn gullni“ (154920. ágúst 1603) var soldán Marokkó frá 1578 til dauðadags. Hann var af Saadi-ættinni sem ríkti yfir Marokkó frá 1554 til 1627.

Landvinningar Saadi-ættarinnar.



Fyrirrennari:
Abd al-Malik
Soldán Marokkó
(1578 – 1603)
Eftirmaður:
Zidan Abu Maali


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.