„Bil (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Bil''' í stærðfræði eru samfelld hlutmengi rauntalnaássins. Bil geta verið lokuð, t.d. [0,1], opin, t.d. (...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bil''' í [[stærðfræði]] eru [[samfelldni|samfelld]] [[hlutmengi]] [[rauntala|rauntalnaássins]]. Bil geta verið [[lokað mengi|lokuð]], t.d. [0,1], [[opið mengi|opin]], t.d. (1,2) eða ''hálfopin/-lokuð'', t.d. (0,2], eða [1,5). ''Hálfbil'' eru óendanleg hlutmengi rauntalnaássins, samsvarandi [[hálflína|hálflínu]] í [[rúmfræði]], t.d. (0,oo), (-oo,-1].
 
==Framsetning bila==
''Opið bil'': [''a'',''b''] := {''x''|''a''<''x''<''b}
 
''Hálfbil'' eru óendanleg hlutmengi rauntalnaássins, samsvarandi [[hálflína|hálflínu]] í [[rúmfræði]], ef annar endapunkturinn er
{{stærðfræðistubbur}}
[[Flokkur:Stærðfræði]][[Flokkur:Mengjafræði]]