Munur á milli breytinga „Biblía 21. aldar“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Biblía 21. aldar''' er ný heildarþýðing Biblíunnar á íslensku, sem kom út 19. október 2007. JPV-útgáfa gaf hana út fyrir hönd [[Hið ...)
 
Haustið 2001 var ákveðið að endurskoða og endurþýða texta Nýja testamentisins frá 1981, og voru í þýðingarnefnd kosin þau Jón Sveinbjörnsson, Árni Bergur Sigurbjörnsson og Guðrún Kvaran. Var þar einkum litið til þeirra rita sem ekki höfðu verið þýdd 1981.
 
Þá er í Biblíunni 2007 birt þýðing á [[Apókrýf rit|Apókrýfum bókum]] Gamla testamentisins, sem ekki höfðu verið í íslenskum biblíuútgáfum frá 1859. Var þar notuð þýðing Árna Bergs Sigurbjörnssonar frá 1994, nokkuð endurskoðuð.
 
Í Biblíunni 2007 eru einnig birt nokkur kort, stutt greinargerð framan við öll rit Biblíunnar, orðskýringar o.fl.