Munur á milli breytinga „Franklin Pierce“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Franklin Pierce.jpg|thumb|Franklin Pierce]]
'''Franklin Pierce''' ([[23. nóvember]] [[1804]] – [[8. október]] [[1869]]) var bandarískur stjórnmálamaður og fjórtándi14. forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjana]], en hann þjónaði því embætti frá [[1853]] til [[1857]]. Hann er eini bandaríski forsetinn sem kemur frá [[New Hampshire]] og var fyrsti forsetinn sem fæddist á [[19. öld]]. Með útliti sínu og viðkunnalega persónuleika aflaði hann sér margra vina en hann varð fyrir áföllum í einkalífinu og tók þar af leiðandi ákvarðanir í embætti sem voru harðlega gagnrýndar. Vegna þessa hefur Pierce verið talinn einn af verstu forsetum [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
 
{{Töflubyrjun}}
1.206

breytingar