„Fourier–vörpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
smá lagf
Lína 1:
'''Fourier–vörpuninFourier-vörpun''', nefnd eftir [[Jean Baptiste Joseph Fourier]], er [[stærðfræði]]leg [[vörpun]], sem varpar [[fall (stærðfræði)|falli]] yfir í fallagrunn sem samanstendur af [[sínus]]laga grunnföllum[[grunnfall]]a, þ.e.a.s. lýsir fallinu sem [[línuleg samantekt|línulegri samantekt]] sínuslaga falla. Nefnd eftir [[stærðfræði]]ngnum [[Jean Baptiste Joseph Fourier]].
 
==Notagildi Fourier-vörpunar==
Lína 5:
 
<!---Hér má þýða restina af því sem stendur í ensku útgáfunni.-->
* Vörpunin er [[línuleg vörpun|línuleg]] og, með viðeigandi skölun, [[einoka]]. (Seinni eiginleikinn er þekktur sem [[setning Parsevals]].)
 
* Vörpunin er gagntæk, og reyndar hafa andhverfa vörpunin og vörpunin sjálf mjög áþekkt form.
 
* Sínuslaga grunnföllin eru [[eiginföll]] [[deildun]]ar. Þess vegna færir Fourier-vörpun línulegar [[deildajafna|deildajöfnur]] með fastastuðla yfir á form algebrískra jafna.
 
* Samkvæmt [[földunarsetningin|földunarsetningunni]], jafngildir margföldun í Fourier-grunninum [[földun]] í upprunalega grunninum. Þetta er óspart notað til að flýta fyrir reikningum sem byggja á földun, s.s. stafrænum síunaraðgerðum og fleiru.
Lína 33:
:<math>f(x) = \frac{1}{2}a_0 + \sum_{n=1}^\infty\left[a_n\cos(nx)+b_n\sin(nx)\right],</math>
 
þar sem ''a''<sub>''n''</sub> og ''b''<sub>''n''</sub> eru ([[rauntala|raungilt]]) útslag fyrir Fourier-röðina.
 
<!--