„Alþingishúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Alþingishúsið''' er bygging sem stendur við [[Austurvöllur|Austurvöll]] í [[Reykjavík]] þar sem [[Alþingi]] Íslendinga situr. Það var teiknað af [[Ferdinand Meldahl]], forstöðumanni listaakademínunnar í [[Kaupmannahöfn]] og reist árið [[1881]] af Bald dönskum byggingarverktaka. Áður, á árunum [[1845]]-[[1881]], hafði Alþingi starfað í gamla Latínuskólanum sem í dag hýsir [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]]. [[Grágrýti]] (dólerít) var notað sem byggingarefni.
 
==TengillTenglar==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=420823&pageSelected=1&lang=0 ''Alþingishúsið 100 ára''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1980]
* [http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_althingishusid.htm ALÞINGISHÚSIÐAlþingishúsið]
* [http://www.islandsmyndir.is/html_skjol/sudvesturland/reykjavik/althingishusid/althingishusid_yfirlit1.htm Ljósmyndir af Alþingishúsinu]